3M™ Nomad™ Ultra Clean Matting 4300 er einnota ryksafnandi límblaða-motta sem samanstendur af 40 stykkjum af blöðum sem eru húðuð með þrýstinæmu lími. Yfirborðið á þeim fjarlægir ryk sem og aðrar litlar agnir undan skósólum og hjólum/dekkjum vagna sem fara yfir blöðin. Þegar blaðið er orðið fullt af ryki þá er það fjarlægt. Mottuna má leggja beint á gólfið, það fer mjög lítið fyrir þessum mottum og þær þurfa ekki sérstakan ramma eða brún til að liggja í.
3M™ Nomad™ Ultra Clean Matting 4300 er sérstaklega hönnuð til að halda vinnusvæðum hreinum og halda frá óhreinindum undan skófatnaði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.