3M Dual Lock VHB riflásinn er endurlosanleg festing með mjög sterku lími (VHB). Dual Lock riflásinn getur vel komið í staðinn fyrir skrúfaðar festingar. Dual Lock riflásinn er með hundruðir sveppalaga tinda sem smella saman þegar hann er settur saman. Dual Lock riflásinn er þannig gerður að hann festist við sjálfan sig og því þarf ekki tvær týpur af festingum eins og er í þessum týpíska franska rennilás.
Gríðarlegt álagsþol festingarinnar og sterk líming gerir efnið langlíft og öruggt í notkun.
Upplýsingar
- Breidd: 25 mm
- Lengd: Selt í metravís en það eru 45,7 metrar á rúllunni
- Sterk líming (VHB)