Lýsing

Total Carter XEP gírolían er mjög álagsþolin og sérstaklega höggþolin, hún var hönnuð til að smyrja gíra, legur o.fl. sem er undir gríðarlega miklu álagi, til dæmis iðnaðargíra sem og gíra í skipum. Total Carter XEP gírolían fæst í mismunandi seigjugildi, ítarlegri upplýsingar má sjá í viðeigandi tæknilýsingu í fylgiskjölum.

Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum

  • DIN 51517 Part 3 –> CLP group
  • ISO 12925 CKD category
  • US STEEL 224
  • FLENDER

Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum