Glussi LHM Plus

Glussi LHM Plus

1.916 kr

Á lager

LHM Plus er míneralskur glussi sem er mikið notaður á glussakerfi Citroen. Einnig er LHM Plus notaður á bremsukerfi Ami 8, Ami Super, Dyane og Mehari síðan september 1977 og 2Cv síðan í júlí 1982.

Fylgiskjöl vöru

Tæknilýsing - TDS

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: 147574 Vöruflokkur: Merki:
Vörumerki:Total
Brands

Lýsing

LHM Plus er míneralskur glussi sem er mikið notaður á glussakerfi Citroen. Einnig er LHM Plus notaður á bremsukerfi Ami 8, Ami Super, Dyane og Mehari síðan september 1977 og 2Cv síðan í júlí 1982.

Sem dæmi um Citroen má nefna XM, Xantia, BX, CX, SM, GS sem og Citroen sendibíla s.s. N, P og C35. Einnig er LHM Plus vökvinn notaður í stillingar á Peugot 405 X4. Glussakerfi Citroen ID og DS framleidd síðan í september 1966 máluð í grænum lit.

Vökvinn er ekki samanburðarhæfur við synþetíska vövka s.s. DOT3, DOT4 og DOT5 sem og fyrri Citroen vökva s.s LHS Type 2.

Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn