Interflon Fin Gear bætiefni í gírolíu

Forsíða|Smurefni - Olíuvörur|Hreinsiefni - Bætiefni|Interflon Fin Gear bætiefni í gírolíu

Interflon Fin Gear bætiefni í gírolíu

2.918 kr

Á lager

Interflon Fin Gear minnkar viðnám í gírkössum, millikössum sem og drifbúnaði en einnig minnkar það víbring, hávaða og hita á olíunni, léttir á skiptingu milli gíra og hefur komið vel út á gírkössum sem eru leiðinlegir í kulda

Fylgiskjöl vöru

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: 8008 Vöruflokkar: , Merki: ,
Vörumerki:Interflon
Brands

Lýsing

Interflon Fin Gear er bætiefni í gírolíu sem inniheldur MicPol® (míkrómalað og rafskautað Teflon), Interflon Fin Gear hentar fyrir flestar gerðir af míneralskri sem og synþetískri gírolíu. Interflon Fin Gear minnkar viðnám í gírkössum, millikössum sem og drifbúnaði en einnig minnkar það víbring, hávaða og hita á olíunni, léttir á skiptingu milli gíra og hefur komið vel út á gírkössum sem eru leiðinlegir í kulda. Interflon Fin Gear má nota á allar gerðir ökutækja (bifreiðar, vörubíla, vinnuvélar, traktora o.fl.).

ATH! Interflon Fin Gear er ekki ætlað fyrir notkun á sjálfskiptingar.

Notkunarleiðbeiningar:

Hristið túpuna, klippið framan af túpunni og sprautið öllu innihaldinu beint á gírkassann, millikassann eða á drifið við olíuskipti.

Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Þessar vörur gætu líka hentað þér…