Interflon Fin 25 bætiefni í smurolíu

Forsíða|Smurefni - Olíuvörur|Hreinsiefni - Bætiefni|Interflon Fin 25 bætiefni í smurolíu

Interflon Fin 25 bætiefni í smurolíu

2.741 kr

Á lager

Interflon Fin 25 er bætiefni í smurolíuna á bæði bensín og díselvélum. Léttir kaldstart, minnkar slit, léttir vinnslu og eykur endingu vélarinnar.

Fylgiskjöl

Á lager

Vörunúmer: 8177 Vöruflokkar: , Merki: ,
Vörumerki:Interflon
Brands

Lýsing

Interflon Fin 25 er bætiefni í smurolíu sem inniheldur MicPol®, hentar fyrir bæði bensín og díselvélar. Hentar fyrir bæði míneralskar og synþetískar smurolíur. Fin 25 minnkar viðnám, léttir kaldstart og minnkar hitastig vélarinnar vegna minna viðnáms og lengir líftíma olíunnar. Fin 25 léttir vinnslu í velinni sem þýðir meiri eldsneytissparnað.

100 ml af Fin 25 duga í allt að 5 lítra af smurolíu.

Notkunarleiðbeiningar:

Fin 25 á að nota við olíuskipti. Hristið brúsann mjög vel fyrir notkun. Skiptið um olíusíu um leið og skipt er um smurolíuna. Bætið Fin 25 út í smurolíuna og látið bílinn ganga í að minnsta kosti 15 mínútur hvort heldur er í lausagangi eða í léttum akstri.

Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Magn

Framleiðandi

Þessar vörur gætu líka hentað þér…

Go to Top