Smurolía 10W-40 Evolution 700 STI

||||Smurolía 10W-40 Evolution 700 STI

Smurolía 10W-40 Evolution 700 STI

1.634 kr141.396 kr

Elf Evolution 700 STI 10W-40 er semi-synþetísk smurolía fyrir bensín og díselvélar.

Fylgiskjöl vöru

Vörunúmer: 700-STI Flokkar: , Merki: , ,
Vörumerki: :ELF
Brands

Lýsing

Elf Evolution 700 STI 10W-40  er semi-synþetísk smurolía fyrir bensín og díselvélar. Sérstaklega hönnuð með þarfir nýrra díselvéla í huga (beinar innspýtingar með og án Common Rail). Smurolían er með góða hreinsieiginleika sem skilar þér betri vinnslu vélar. Hentar vel allan ársins hring.

Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum:

  • ACEA: A3/B3
  • API: SN/CF

Samþykktir bílaframleiðenda:

  • VOLKSVAGEN VW 501.01 / 505.00
  • MERCEDES BENZ MB-Approval 229.1
  • RENAULT RN0700/0710
  • Mætir þörfum FIAT 9.55535-G2

Viðbótarupplýsingar

Framleiðandi
Tegund olíu

Þessar vöru gætu líka hentað…