Lube EP+ álagsþolið smursprey

Forsíða|Smurefni - Olíuvörur|Smursprey / Ryðolía|Lube EP+ álagsþolið smursprey

Lube EP+ álagsþolið smursprey

4.324 kr32.531 kr

Interflon Lube EP er sérstaklega álagsþolin þurrsmurning sem inniheldur MicPol (míkrómalað Teflon), Interflon Lube EP hentar mjög vel t.d. á keðjur, skotbómur og útskot á krönum og gröfum og margt fleira.

Fylgiskjöl vöru

Magnkaup

x
Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkur: Merki:
Vörumerki:Interflon
Brands

Lýsing

Interflon Lube EP er sérstaklega álagsþolið smurefni sem er með viðbættum álagsþolnum sameindum. Inteflon Lube EP smýgur einstaklega vel og þykir einkar góð þurrsmurning á skotbómur, kranavíra og höfuðlínukapla o.fl. Mjög þolið gegn salti, raka, vatni og hrindir frá sér óhreinindum og ver gegn tæringu.

Hitasvið Fin Lube EP smurefnisins er frá -20°C upp í 180°C

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Magn

| |