Ryðolía / smursprey Meg-A-Loose

Ryðolía / smursprey Meg-A-Loose

1.998 kr

Á lager

Meg-A-Loose er gríðarlega öflug ryðolía ásamt því að vera með mjög góða smureiginleika. Meg-A-Loose hentar fyrir allt sem er ryðgað eða að öðru leyti fast vegna smurleysis. Meg-A-Loose smýgur mjög vel milli flata og leysir upp óhreinindi, ryð og útfellingar ásamt því að smyrja í leiðinni.

Fylgiskjöl vöru

Öryggisblað SDS

Tæknilýsing TDS

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: 994-702-0012 Vöruflokkar: , Merki:
Vörumerki:Mega-Lab
Brands

Lýsing

Meg-A-Loose er gríðarlega öflug ryðolía ásamt því að vera með mjög góða smureiginleika. Meg-A-Loose hentar fyrir allt sem er ryðgað eða að öðru leyti fast vegna smurleysis. Meg-A-Loose smýgur mjög vel milli flata og leysir upp óhreinindi, ryð og útfellingar ásamt því að smyrja í leiðinni.

Ef að um mjög fasta hluti er að ræða er mjög gott að leyfa Meg-A-Loose að liggja á fletinum í allt að sólahring og jafnvel úða nokkrum sinnum á þeim tíma á flötinn, þetta er gert til að tryggja það að efnið smjúgi sem best og eins djúpt og hægt er.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn

Þessar vörur gætu líka hentað þér…