Armorgard PowerStation 12P (PWS12P) er hleðsluskápur sem gerir þér kleift að hlaða vinnutækin þín ásamt því að vera öruggur geymsluskápur fyrir rafhlöðudrifin verkfæri. Skápurinn er með 240V og hver skápur er með 1 tvöföldum tengli en það er hægt að fá skápana með USB tenglum. Allir skáparnir eru með góða loftun. Hver skápur er með möguleika fyrir hengilás. Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.
ATH! Munurinn á Armorgard PowerStation 12K / 6K og PowerStation 12P / 6P er sú að það er lykillæsing á “K” útgáfunni og gert ráð fyrir hengilás á “P”
| Stærð utanmál (BxDxH) | 600 x 453 x 1803mm |
| Stærð innanmál (BxDxH) | 287 x 396 x 260 mm (stakur skápur / hólf) |
| Þyngd | 76 kg. |
| Litur | Traffic rauður: RAL 3020 og Kolagrár: RAL7021 |
| Lökkun | Dufthúðun (Powder Coating) |
| Efnis þykkt | 1mm stál |
| Fjöldi skápa (hólfa) | 12 skápar |
| Læsing | Á 12P og 6P er gert ráð fyrir hengilás* |
| Hentar fyrir | Vinnustaði og vinnusvæði |
| Hentar skápurinn fyrir ökutæki | Nei |
| Er hægt að fá hjólabúnað undir skápinn | Nei |
| Aðrar stærðir í boði | 3 gerðir í boði |
| Hillur í skápum | Engar hillur í boði |










