Sogdæla fyrir bremsuvökva

Sogdæla / handdæla sem hentar til þess að dæla sjálfskitptivökva og bremsuvökva o.þ.h. vökva úr 1 gallon/3.78 ltr brúsa, skrúfast beint á brúsann. Dælan kemur með 1 mtr slöngu og 3 mismunandi skrúfgöngum. Dælir 28 gr í hverju slagi.

Vara væntanleg

Vörunúmer: lx-1346 Flokkar: , Stikkorð:
Vörumerki: Lumax
Lumax