Sogdæla hringrásardæla lítil (Gul)

Auðveld og þægileg handvirk hringrásardæla. Hentar til þess að dæla ýmsum olíum diesel, steinolíu, og fl. vökvum en einnig lofti, vatni o.fl.. Dælir allt að 12 ltr á mínútu. Hentar mjög vel til í olíuskipti á smávélum.

Vara væntanleg

Vörunúmer: lx-1345 Flokkar: , Stikkorð:
Vörumerki: Lumax
Lumax