KABI Electric Multi Pump 230V rafmagnsdæla sem hentar fyrir AdBlue, rúðuvökva, frostlög (kælivökva) og vatn (ekki drykkjarvatn). Kemur með 2ja metra slöngu og handvirkri dælubyssu. Hægt að lengja sogrörið frá 850mm upp í 1245mm. Dælan hentar 200 lítra tunnur og einnig í 1000 lítra IBC (kör). Dælan er hljóðlát og það fer lítið fyrir henni.
- Pump capacity: 14 l/min
- IP Class: 55
- Duty cycle: Max. 15 min
- Thread: 2″BSP (M).
- Gasket: VITON®
- Delivery hose: 2 m
- Power cable: 4,5 m
- Power: 230V AC
- Nozzle: Manuel
- Outlet tube: Ø 19 mm
- Suction pipe length: 850-1245 mm
- Suction pibe max. Diameter: Ø 48 mm
- Adaptors: Mauser og Trisure
- Suitable for: AdBlue®, water (non-drinking water), antifreeze, washer fluid, mild cleaning agents and mild herbicide