LX-1377 er tunnudæla sem er sérstaklega hönnuð fyrir dælingu á eldsneyti. LX-1377 er sprengiheld (Explosion Proof) og hentar fyrir eldsneyti s.s. bensín, dísel, steinolíu, terpentínu og fleiri vökva. LX-1377 er hágæða vottuð 12V rafmagnsdæla sem gerð er fyrir hraða dælingu eða allt að 57 ltr á mínútu.
Upplýsingar
- Sterklega byggð, steypt járn
- Flæði: 57 ltr/mín.
- Straumur: 12V, 20A
- Afl: 180W
- Mótor: 1/4 HP (hestafl)
- Snúningur: 2.400 RPM
- Lengd rafmagnssnúru: 5 mtr
- Rofi: Já veltirofi > á/af
- Vinnutími: 30 mín
- Vinnuþrýstingur: 18 PSI / 1,2 bar
- Settið inniheldur:
- Dæla
- Dælubyssa
- Hólf fyrir dælubyssu sem er læsanlegt
- Sogrör úr stáli 104 cm
- Slanga 4 mtr stálofin og varin stöðurafmagni
- 2″ / 50mm krans fyrir tunnur
- Innbyggð sía á sogröri