Tunnudæla handvirk Rotary dæla, öflug og kraftmikil dæla sem að er tvívirk þeas hún dælir og sýgur. Ætluð til dælingar á vökvum sem að eru ekki ætandi til dæmis: dísel, smurolíu, etanól, glussa o.fl.. LX-1322 tunnudælan passar á tunnur á bilinu 57-210L. og passar í staðlaða 2″ / 50mm tappa-gatið.
Upplýsingar
Flæði: Dælir 1 lítra í hverjum snúning
50mm krans stillanlegur sem skrúfast á tunnulokið
Hægt að hækka og lækka kransinn á sogrörinu
Sveigður krani með olíuþolinni plastslöngu
Sveigður krani Ø 25mm í þvermál
Slanga fylgir 1,2 mtr.
Sogrör úr Zink húðuðu stáli, lengd: 1mtr. / þvermál Ø: 32mm