Kränzle K2160 TST er mjög öflug og sterkbyggð háþrýstidæla. Dælan er á sambyggðri Roto-Moto grind serm er mjög sterkbyggð og á hjólum. Auðveld og þægileg í flutningi. Innbyggð slöngutromla með niðurleggjanleggjanlegu handfangi. Það er 5 metra rafmangssnúra og upphengi. Kraftstútur með ryðfríu stálröri. Stillanlegur stútur (Vario-stútur) með ryðfríu stálröri og stiglausri stillingu á geisla. Einnig stiglaus stilling frá flötum geisla yfir í hringlaga geisla og frá háþrýstum í lágþrýstan geisla. Geymsluhólf fyrir rofabyssu og stúta. Easy start. Totalstopp útbúnaður. Sápusogsbúnaður. Þolir allt að 60°C heitt vatn.
ATH! Dælan þarf að vera í liggjandi stöðu þegar hún er í notkun.
Tæknilegar upplýsingar
- Kränzle númer: 604020
- Vinnuþrýstingur: 30-140 bar / 3-14 MPa (stiglaus stilling)
- Hámarksvinnuþrýstingur: 160 bör / 16 MPa
- Vatnsnotkun: 11L mín. / 660L klst
- Snúningshraði mótors – 1400 rpm.
- Tenging V | ~ | Hz | A:> 230V | 1 fasa | 50Hz | 7,2A
- Lengd slöngu: 15m
- Lengd rafmagnssnúru: 5m
- Stærð LxBxH: 375 x 360 x 900mm
- Þyngd: 40 kg
Fylgihlutir
- Stálofin háþrýstislanga: 15 (DN6) | V.nr.: 48015
- Rofabyssa með öryggi: Starlet 4 | V.nr.: 12525
- Kraftstútur með ryðfríu stálröri: 042 | V.nr.: 12433-042
- Stútur með breytilegri stillingu og ryðfríu stálröri: 042 | V.nr.: 12438-042

















