Kränzle HD 10/122 er mjög nett og öflug háþrýstidæla sem tekur lítið pláss. Easy-Start. Þolir allt að 60°C heitt vatn. Hljóðlátur og öflugur mótor.
Tæknilegar upplýsingar
- Vinnuþrýstingur: 30-120 bar / 3-12 MPa (stiglaus stilling)
- Vatnsnotkun: 10L mín. / 600L klst
- Hámarksvinnuþrýstingur: 135 bör / 13,5 MPa
- Snúningshraði mótors – 2.800 rpm.
- Tenging V | ~ | Hz | A:> 230V | 1 fasa | 50Hz | 11A
- Lengd rafmagnssnúru: 5m
- Stærð L x B X H mm: 440 x 200 x 330mm
- Þyngd – 25 kg
Fylgihlutir og pöntunarnúmer:
- Stálofin háþrýstislanga NW 6 – 10 mtr (Kränzle vnr: 43416)
- Rofabyssa með öryggi – M2000 (Kränzle vnr: M20042)
- Kraftstútur “Dirtkiller” með ryðfrýju stálröri (Kränzle vnr: 41570-042)
- Flatur stútur (Kränzle vnr: 12393-M20042)
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum