Smursprautu sett þrýstilofts fyrir 18 kg

Forsíða|Verkfæri og tæki|Smursprautur|Smursprautu sett þrýstilofts fyrir 18 kg

Smursprautu sett þrýstilofts fyrir 18 kg

60.964 kr

Á lager

Smursprauta / Koppfeitisdæla sem gengur fyrir þrýstilofti, sterkbyggð og vönduð dæla. Þessi dæla hentar fyrir 18 kg koppafeitis fötur.

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: J1700513 Vöruflokkur: Merki: ,
Vörumerki:Redashe
Brands

Lýsing

Smursprauta / Koppfeitisdæla sem gengur fyrir þrýstilofti, sterkbyggð og vönduð dæla. Þessi dæla hentar fyrir 18 kg koppafeitis fötur. Hægt er að fá pall undir koppafeitina ef að þú vilt vera með þetta færanlegt á verkstæðinu vörunúmerið á pallinum er: J1708001.

Upplýsingar:

  • Slanga: 4 mtr.
  • Dæluhlutföll: 50:1
  • Vinnuþrýstingur: 5-8 bör
  • Loftnotkun: 151 ltr á mínútu
  • Loftinntak: 1/4″ NPT hraðtengi

Þessar vörur gætu líka hentað þér…