Smurstútur Hevy-Duty hraðtengt

Smurstútur Hevy-Duty hraðtengt

6.885 kr

Ekki til á lager

LX-1403-XL er sinn sá öflugasti smurstúturinn á markaðnum í dag. LX-1403-XL er gerður fyrir allt að 1.000 Bör / 15.000 PSI vinnuþrýsing, hann kemur með hraðkúplingu til þess að læsa honum fast á smurkoppinn sem og til þess að auðvelt sé að losa hann af eftir notkun.

Fylgiskjöl vöru

Ekki til á lager

Vörunúmer: LX-1403XL Vöruflokkur: Merki:
Vörumerki:Lumax
Brands

Lýsing

Mjög öflugur smurstútur með hraðkúplingu, ætlaður á smursprautur sem er hraðtengd og læsist mjög þétt utan um smurkoppinn.  Kostur við LX-1403-XL smurstútinn er að það er minna um sóðaskap, komi á stútinn yfirþrýstingu er losað um smurstútinn með því að þrýsta á arminn á stútnum.

Upplýsingar:

  • Lengd: 12,7 cm
  • Mesti vinnuþrýstingur: 1034 Bör / 15.000 PSI
  • Hámarksþrýstingur: 1516 Bör / 22.000 PSI

Hér er myndband sem reyndar er fyrir LX-1403 (ekki XL útgáfuna) en það sýnir notkunina á stútnum.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi