Dæla F960 Fyrir 10-30L Brúsa

||||Dæla F960 Fyrir 10-30L Brúsa

Dæla F960 Fyrir 10-30L Brúsa

10.327 kr

Available!

Handdæla sem gerð er til þess að dæla úr brúsum frá 10-30L. F960 handdælan er með sveigjanlegri 1.5 mtr slöngu og krana á stútnum. Hentar til að dæla léttum olíum s.s.: frostlegi, sápum, smurolíu, dísel, bremsuhreinsi o.fl..

Available!

Vörunúmer: F960-JAA Vöruflokkur: Merki: ,
Vörumerki:Hill Pumps
Brands

Lýsing

Handdæla sem gerð er til þess að dæla úr brúsum frá 10-30L. F960 handdælan er með sveigjanlegri 1.5 mtr slöngu og krana á stútnum. Hentar til að dæla léttum olíum s.s.: frostlegi, sápum, smurolíu, dísel, bremsuhreinsi o.fl..

Athugið að ef að það á að nota þessa dælu á 10L, 20L eða 25L brúsa þarf millistykki sem er með vörunúmer: 05934-05 (Millistykki – DIN 61/31).

Upplýsingar

  • Flæði: 100 ml í hverju slagi

Þessar vöru gætu líka hentað…