Tunnudæla LX-1321 Rotary Efnaþolin

||||Tunnudæla LX-1321 Rotary Efnaþolin

Tunnudæla LX-1321 Rotary Efnaþolin

27.847 kr

Sold Out

LX-1321 er handvirk “Rotary” tunnudæla úr ryð- og tæringarvörðu efni. Dælan er efnaþolin og hentar m.a. til þess að dæla súrum vökvum, eter, alkahóli, basískum vövkum s.s. ávaxtasafa, mjólk, víni, vatni o.m.fl..

Fylgiskjöl vöru

Sold Out

Vörunúmer: LX-1321 Vöruflokkar: , Merki:
Vörumerki:Lumax
Brands

Lýsing

LX-1321 er handvirk “Rotary” tunnudæla úr ryð- og tæringarvörðu efni. Hentar til þess að dæla súrum vökvum, eter, alkahóli, basískum vövkum s.s. ávaxtasafa, mjólk, víni, vatni, vatnskblönduðum sápuefnum, sápum, bóni. Hentar einnig fyrir léttum og miðlungsþykkum vökvum s.s. sjálfskiptiuvökva, diesel, steinolíu, þynnir og ýmsum hreinsiefnum, smurolíum, mótaolíu, frostlegi o.fl..

Hægt er að setja slöngu upp á stútinn til að auðvelda áfyllingu á brúsa o.fl..

Upplýsingar

  • Passar á tunnur frá 57 ltr upp í 210 ltr
  • Dæling: 3.8 L á 14 snúningum
  • 50mm krans sem skrúfast á tunnulokið
  • Hægt að hækka og lækka kransinn á sogrörinu
  • Sveigður krani með olíuþolinni plastslöngu

Viðbótarupplýsingar

Framleiðandi