EcoPolyBlend™ tunnutrillurnar eru fyrir tunnur á bilinu 110 – 200 ltr. Nælonbelti festir tunnuna í sæti þannig að engin hreyfing er á tunnunni sjálfri meðan á flutningi stendur. Tunnutrillurnar eru með hólfi þar sem hægt er að fylla í fötu eða brúsa án þess að eiga það á hættu að það leki út um allt. Þær eru ekki með neinar plastsuðu samsetningar til að koma í veg fyrir leka.
Málsetningar B x H x D:
813 x 660 x 1829 mm
Burðarþol 567 kg