Tunnutrilla á dekkjum og með safnþró

kr.52.809

Tunnutrillurnar eru fyrir tunnur á bilinu 110 – 200 ltr. Nælonbelti festir tunnuna í sæti þannig að engin hreyfing er á tunnunni sjálfri meðan á flutningi stendur. Tunnutrillurnar eru með hólfi þar sem hægt er að fylla í fötu eða brúsa án þess að eiga það á hættu að það leki út um allt. Þær eru ekki með neinar plastsuðu samsetningar til að koma í veg fyrir leka.

Á lager

Þú setur 4 brúsa í körfuna en greiðir bara fyrir 3 brúsa!

x
Vörunúmer: 28665 Flokkar: , Merkimiði:
Vörumerki: Justrite
Vörumerki