Loctite SF 7900 Ceramic Shield suðusprey sem myndar keramik þurrvarnar-filmu fyrir MIG/MAG suðuvélar. Efnið ver suðuspíssa og hlusur o.fl. fyrir suðuskvettum. Lengir vinnu- og suðutímann milli hreinsunar á búnaði.
Efnið myndar þurra keramik filmu sem verndar búnaðinn gegn suðuslettum í allt að 8 klst. án þess að þurfa að endurhúða aftur.
Yfirborð sem á að úða þarf að vera alveg hreint og laust við fitu.
Hristið brúsann vel í c.a. 1 mínútu
Úðið í c.a. 10-15 cm fjarlægð. Úðið ekki of miklu því að umfram-magn ag efninu fellur af. Efnið verður hvítt á yfirborði hlutarins sem varinn er.
Bætið efninu við hita undir 65°C (150°F)
Þegar Loctite SF 7900 Ceramic Shield er sett á endann á skurðgræjum látið loftið vera á svo að loftgöt stíflist ekki.
Leyfið efninu að þorna.