Sýni allar 2 niðurstöður

Við viljum vekja sérstaka athygli á því að andlitsgrímur sem eru í þessum vöruflokk eru svokallaðar “Samfélagsgrímur“. Slíkar grímur eru eingöngu til þess gerðar að minnka möguleika á COVID-19 smiti manna á milli.

Samfélagsgrímur eru alls ekki ætlaðar til notkunar sem rykgrímur á vinnustöðum eða í iðnaði.