Valvoline Multi-Vehicle Yellow Antifreeze Coolant er fjölhæfur frostlögur sem hentar fyrir margvísleg farartæki, þar á meðal fólksbíla, Jeppa, mótorhjól, létta atvinnubíla sem og skemmtibáta. Hann veitir einstaka vernd gegn frosti á vetrum og ofhitnun á sumrin, þannig að þú getur verið viss um að kælikerfi ökutækisins haldist í hámarksárangri við allar aðstæður. Valvoline Multi-Vehicle Yellow Antifreeze frostlögurinn hentar fyrir Si-OAT kælikerfi.
Ítarlegri upplýsingar í tæknilýsingu
Blöndun Valvoline Multi-Vehicle Coolant (Þykkni á móti vatni).
| Þykkni blandað með vatni | Frostmark °C |
|---|---|
| 33% þykkni – 67% vatn | -20°C |
| 40% þykkni – 60% vatn | -25°C |
| 50% þykkni – 50% vatn | -37°C |








