Olíuráðgjafinn 2018-02-26T16:34:20+00:00

Ert þú að leita að smurolíu, gírolíu eða sjálfskiptivökva?

Það skiptir miklu mála að rétt olía sé notuð á ökutæki og vélar. Með því að smella á myndina hér til hliðar getur þú fundið út hvaða olía hentar á bílinn þinn. Þegar  þú smellir á myndina Total/ELF flyst þú yfir á olíuráðgjafann (Lubricant Advisor).

Á olíuráðgjafanum velur þú tegund ökutækis, árgerð og þess háttar. Þetta auðveldar þér að finna réttu olíuna á mótorinn, gírkassann, drifið og sjálfskiptinguna. Einnig koma fram upplýsingar um magnið af olíu sem fer á ökutækið. Athugið að olíuráðgjafi Total og Elf er á sömu vefsíðu en hægt en þú getur fært þig milli vörumerkja Total og ELF með því að velja annaðhvort logoið .

Í vefverslun Kemi getur þú leitað að smurolíunni, en flestar tegundir eiga að vera þar inni ásamt verði og tæknilegum lýsingum vörunnar (TDS Technincal Data Sheet). Þú getur pantað og fengið vöruna senda eða sótt hana í verslun okkar að Tunguhálsi 10. Ef að þú þarft ítarlegri upplýsingar sendu okkur tölvupóst á kemi@kemi.is, smelltu á “Hafa samband” hér að ofan eða hringdu í síma 415 4000.