Olíuráðgjafinn

Olíuráðgjafi Total og ELF veitir þér ítarlegar upplýsingar um

Það skiptir miklu mála að rétt olía sé notuð á ökutæki og vélar. Hér til hliðar getur þú fundið út hvaða olía hentar á bílinn þinn. Með því að smella á myndina Total/ELF flyst þú yfir á olíuráðgjafann (Lubricant Advisor).

Á olíuráðgjafanum velur þú þér þér tungumál við hæfi. Velur tegund ökutækis, árgerð og þess háttar. Þetta auðveldar þér að finna réttu olíuna á mótorinn, gírkassann, drifið og sjálfskiptinguna. Einnig koma fram upplýsingar um lítramagnið sem fer á ökutækið. Athugið að olíuráðgjafi Total og Elf er á sömu vefsíðu en hægt en þú getur fært þig milli vörumerkja með því að velja annanhvorn hnappinn (sjá mynd).

Hægt er að leita að olíunni undir vörulista á vefsíðunni okkar. Ef að þú þarft ítarlegri upplýsingar sendu okkur tölvupóst á kemi@kemi.is, smelltu á “Hafa samband” hér að ofan eða hringdu í síma 415 4000.

Olíuráðgjafi Total/Elf