Kemi – Svo allt gangi smurt!

Öryggisvörur

Öryggisvörur

Það skiptir miklu máli að vera með réttan öryggisbúnað við hin ýmsu störf. Hjá Kemi færð þú vandaðar öryggisvörur frá 3M sem dæmi ná nefna rykgrímur, hálf- og heilgrímur ásamt filterum fyrir mismunandi verkefni, öryggisgleraugu, einnota galla o.fl.

Landbúnaður

Landbúnaður

Við bjóðum mikið úrval vara fyrir landbúnaðinn. Sem dæmi má nefna sáðvörur, vítamín, bætiefni og fóður, hreinsi- og sótthreinsiefni. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um vörur eða þjónustu þá ekki hika við að senda okkur tölvupóst með því að smella á ``Hafa samband`` eða hringja í 415 4000 og tala við sölumann.

Sotthreinsibyssa

Sótthreinsun

Sótthreinsivörur eru fyrir margskonar verkefni, sótthreinsibyssan hefur verið vinsæl hjá okkur sem og Virkon S og fleiri vörur. Settu þig í samband við sölumann með því að smella á ``Hafa samband`` hér að ofan eða með því að hringja í síma 415 4000 og tala við sölumann.

Bell meindýravarnir - Músa- og rottugildrur í úrvali

Meindýravarnir – Músagildrur og Rottugildrur

Meindýravarnir frá Bell laboratories Vandaðar og sterkbyggðar meindýravarnir s.s. gildrur, beitustöðvar og safnstöðvar. Kemi býður upp á úrval af meindýravörnum frá ...
Lesa Meira
Lyktareyðandi og sótthreinsandi hreinsiefni

Þrif á sorpgeymslum og sorptunnum

Sótthreinsun og lyktareyðing í sorpgeymslum og ruslatunnum Í ruslatunnum og ruslageymslum myndast oft ólykt. Þetta getur verið hvimleitt sérstaklega þegar ...
Lesa Meira
Walex hreinsiefni í ferðasalerni

Lyktareyðandi niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni

Niðurbrotsefni í ferðasalerni Nú fara landsmenn að hópast á tjaldstæði landsins með fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla og þá er um að ...
Lesa Meira
Heskins Safety Grip hálkuborðar

Hálkuborðar frá Heskins

Hálkuborðar eru til margra hluta nýtanlegir, þeir eru notaðir innan og utandyra og á alla staði þar sem hætta er ...
Lesa Meira
Heitir pottar þrif og sótthreinsun

Yfirklórun heitra potta

Ert þú með rafmagnspott? Ef að þú ert að verða vör/var við hvítar flögur í heita pottinn hjá þér er ...
Lesa Meira

Úðakútar – Hvernig á að hugsa um þá?

Ég er að leita mér að úðakút sem þolir olíuhreinsi og tjöruhreinsi? Þessi spurning kemur reglulega. Úðakútar eru misgóðir og White ...
Lesa Meira
Evapo-Rust ryðhreinsir 3.78 ltr

Evapo-Rust Ryðhreinsir

Evapo-Rust ryðhreinsir kom til landsins í febrúar 2017 og það má með sanni segja að reynslan af þessu efni á ...
Lesa Meira
Lyktareyðandi og sótthreinsandi hreinsiefni

Þrif á sorpgeymslum og sorptunnum

Sótthreinsun og lyktareyðing í sorpgeymslum og ruslatunnum Í ruslatunnum og ruslageymslum myndast oft ólykt. Þetta getur verið hvimleitt sérstaklega þegar ...
Lesa Meira