Total Quartz Ineo ECS 5W-30 er LOW SAPS smurolía sem er sérstaklega aðlöguð Peugot og Citroen véla.
Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum
- ACEA C2
Samþykktir bílaframleiðenda
- PSA B71 2290
Mætir þörfum
- Suitable for use when the specification FIAT 9.55535-S1 is requested.
- Suitable for use when the specification IVECO 18-1811 SC1 is requested.
- Suitable for TOYOTA.
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum