PermaLean gólfborðar og merki
Mjög endingargóðar og slitsterkar gólfmerkingar frá Heskins. Hægt er að fá PermaLean bæði sem gólfborða frá 15mm breidd upp í 1260mm rúllur ásamt ýmsum gerðum af merkingum. PermaLean sameinar bæði gæði og gott verð.
PermaLean gólfborðarnir koma í 9 litum og þar af eru 2 gólfborðar með tvískiptum lit, gulur og svartur sem og rauður og hvítur. PermaLean merkin fást í mörgum útfærslum og koma þau einnig í 9 litum
PermaLean má einnig nota á veggi og fleiri yfirborðsflei sem þarf að merkja með slitsterkum merkingum.
Í vörulistanum sem hægt er að sjá með því að smella á hnappinn hér að neðan má sjá vöruhúsamerkingarnar frá Heskins, liti og form.
Skoða vörulista fyrir Heskins gólfmerkingar Skoða PermaLean á vefsíðu HeskinsPermaLean