Gólfmerkingar – Litaðir límborðar og merki
Við bjóðum mikið úrval af límborðum frá 3M og Heskins fyrir bæði gólf, veggi o.fl., ætlaðir eru til merkinga og eða afmörkunar fyrir verslanir, lagersvæði og vöruhús og á fleiri staði þar sem merkinga er þörf. Gólfborðarnir / gólftape-in fást í mismunandi þykkt og styrkleika. Sumt hentar fyrir létta umferð og svo eru lausnir fyrir svæði með mikla umferð bæði gangandi sem og lyftara og tækja umferð.
Úrvalið hjá okkur er meira en kemur fram hér á vefsíðunni, hafðu samband við okkur í síma 4154000 eða með tölvupósti á kemi@kemi.is fyrir frekari upplýsingar.
Heskins er með mjög mikið úrval af gólfborðum og merkingum sem og vöruhúsamerkingar ásamt sérlausnum.
Ef um sérpantanir er að ræða þá eru þær að koma á 5-10 virkum dögum frá pöntun hefur verið staðfest.
Gólfmerkingar
PermaLean
Gólfmerkingar