PermaLean eru gríðarlega sterkir límdir gólfborðar og gólfmerki sem eru ætlaðir eru til afmörkunar, aðgreiningar og merkinga á ýmsum gólfflötum. Hvort sem þú ert að skipuleggja stór lagersvæði eða í minni verkefnum þá er þetta mjög hagkvæm lausn.
Hægt er að fá PermaLean bæði sem gólfborða eða form / merki, stafi eða númer. PermaLean eru mjög slitsterkar og litfastar merkingar sem eru aðeins 500µ (0,5mm) að þykkt.
Hægt er að leigja hjá okkur lagningavél fyrir gólfborðana til að auðvelda vinnuna við verkið.
Af hverju velja PermaLean?
Hagkvæm lausn og gott úrval af gólfborða og merkja (merkinga). Það er auðvelt að skipuleggja svæði með mismunandi litum og merkjum ásamt því að PermaLean uppfyllir S5 merkingakröfur þar sem þess gerist þörf.
PermaLean er hægt að sérpanta í mismunandi breidd, allt frá 15mm upp í 1260mm en við erum almennt með 25mm og 50mm á lager, þetta eru staðlaðar stærðir sem alltaf eru til á lager hjá birgja.
Stærðir
Breidd: 25mm og 50mm ATH! Hægt er að fá aðrar breiddir sem sérpöntun, hafðu samband við sölumann til að fá ítarlegri upplsýngar um verð og afhendingartíma.
Lengd á rúllu: 30 metrar
Permaline litir
Litirnir eru þó nokkrir sem fást í Permaline vörulínunni, þeir fást eintóna sem og tvítóna skáhallandi en þeir eru stundum kallaðir varúðarlitir eða Hazard litir. Hér fyrir neðan má sjá þá ásamt Panton og RAL litanúmerum.
H6905Y gulur
Pantone / RAL - 137 U / 1003
H6905B blár
Pantone / RAL - 294 U / 5005
H6905R rauður
Pantone / RAL - 484 U / 3001
H6905W hvítur
Pantone / RAL - 705 / 9003
H6905N svartur
Pantone / RAL - Black 6 U / 9004
H6905O appelsínugulur
Pantone / RAL - 1665 U / 2010
H6905V grænn
Pantone / RAL - 3288 U / 6032
H6905W svartur / gulur
Pantone / RAL
Black: Black 6 / 9004
Yellow: 137 U / 1003
H6905A rauður / hvítur
Pantone/RAL
Rauður: 32 U / 3028
Hvítur: White / 9003
H6905E svartur / hvítur
Pantone / RAL
Svartur: Black 6 U / 9004
Hvítur: 7541 U / 9003