Mygla í tjaldvögnum og tjöldum

Myglueyðing í tjöldum og tjaldvögnum

Er tjaldvagninn eða fellihýsið myglað eftir veturinn? Hjá Kemi færð þú myglueyðandi sótthreinsiefni fyrir tjaldvagna, fellihýsi sem og margan annan ferða- og tjaldbúnað ásamt raka- og vatnsvarnarefnum. Einnig erum við með allt til að þrífa og bóna ferðavagna, hjólhýsi og húsbíla.

MicPol® tækni Interflon

Hvað er MicPol tækni frá Interflon

MicPol® tækni hefur verið lykilþáttur í árangri Interflon um allan heim og er í stöðugri þróun, þökk sé teymi vísindamanna okkar í rannsóknum og þróun. Nánar tiltekið eykur og bætir þessi tækni upprunalega eiginleika smurefnisins. Hvernig virkar hún? Nafnið MicPol® er samsett úr orðunum míkrómölun (micronisation) og skautun (polarisation). Míkrómölun: Sem hluti af einstöku ferli […]

McLaren Car Care – Ný vörulína í bílahreinsiefnum

McaLaren bílavörur

McLaren Car Care bílavörurnar eru ný lína hjá okkur í Kemi, Tunguhálsi 10 sem og í verslun Poulsen, Skeifunni 2. McLaren vörurnar eru vandaðar vörur sem eru þróaðar í samvinnu við McLaren liðið sem margir þekkja vel í Formúlunni sem og öðrum akstursíþróttum. Hann James Einar Becker gerði, hann gengur líka undir nafninu og er […]

Kemi ehf er Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Kemi ehf Framúrskarandi Fyrirtæki 2022

Kemi ehf hefur hlotið viðurkenninguna “Framúrskarandi fyrirtæki” árið 2022, við höfum setið á þessum lista hjá CreditInfo síðan 2011. Við hjá Kemi erum stolt af þessarri viðurkenningu sem og af okkar frábæra starfsfólki sem að hefur lagt sig fram við að sinna bæði fyrirtækinu og öllum okkar frábæru viðskiptavinum öll þessi ár. Einungis 2% fyrirtækja […]