Er ólykt úr þvottavélinni?

Ólykt úr þvottavélinni

Það er rosalega hvimleitt að taka úr þvottavélinni nýþvegin og illa lyktandi þvott! Ef að það er ólykt af þvottinum, eða úr þvottavélinni er það merki þess að sveppur geti verið farinn að myndast. Sveppur (myglusveppur) þrífst á raka og safnast oft fyrir í sápuhólfum, gúmmíköntum og plastlögnum innanvert í þvottavélinni. Myglusveppur sem að myndast í […]

Stoppaðu músaganginn með MouseStop®

MouseStop® er vistvæn lausn til að halda bæði nagdýrum frá því að komast inn um rifur, göt og meðfram lögnum inn í hús Þegar kuldinn fer að gera vart við sig er örrugt að mýsnar fari að leita skjóls hér og þar án þess að þeim hafi sérstaklega verið boðin gisting. Þessi litlu dýr valda […]

Mildex-Q myglueyðandi hreinsiefni

Mildex-Q er öflugt myglueyðandi hreinsiefni

Mildex-Q er sterkt myglueyðandi hreinsiefni sem inniheldur klór. Mildex-Q er notað í margskonar aðstæðum og er auðvelt í notkun. Við notkun á sterkum hreinsiefnum eins og Mildex-Q þarf að passa að ekki séu leifar af öðrum sápum og hreinsiefnum, ef svo er þá þarf að hreinsa það í burtu. Þegar verið er að hreinsa myglu þarf að […]

Airpop Light SE öndunargrímur

Airpop Light SE öndunargríman er með mjúku sílikon þéttingu við nefið “Ergo-Flex Seal”, gríman er mjúk og þægileg og leggst mjög vel að andlitinu. Airpop Light SE er þriggja laga, hönnuð úr húðvænum efnum þ.e.a.s. efnum sem erta ekki húðina. Innanvert í grímunni er mjúkt nefstykki “Ergo-Flex Seal” (PP+TPE) sem þéttir hana við nefið ásamt […]

Hreinsun á vatnslögnum hjólhýsa og húsbíla

Það er nauðsynlegt að hreinsa neysluvatnstanka í fellihýsum, hjólhýsum sem og húsbílum allavega einu sinni á ári helst 2 sinnum. Best er að hreinsa neysluvatnstankana í upphafi ferðaárs. Hér á íslandi standa fellihýsin, hjólhýsi og húsbílar oft hreyfingarlaus yfir vetrartímann og oftast með einhverju vatni í neysluvatns-tankinum. Á geymslutímanum getur vatnið fúlnað í tönkunum og […]

Peltor WS Alert XPI

Peltor WS Alert XPI Bluetooth heyrnarhlífarnar hafa verið talsvert vinsælar hjá okkur undanfarin ár. Nú er komin ný útgáfa af þessum frábæru heyrnarhlífum þar sem hægt er að fara í allar stillingar í “APPI” eða smáforriti í farsímanum. Einnig hefur verið bætt við nokkrum þægilegum möguleikum varðandi spilun á tónlist sem og að hlusta á […]

Nóróveirusýking og umgangspestir

Hvað er Nóróveira? Nóróveira er flokkur skyldra veira sem valda sýkingu í smágirni (þarmasýking), Nóróveira er bráðsmitandi og berst mjög auðveldlega manna á milli og hægt er að sýkjast oftar en einu sinni af hennar völdum. Sýkingin kemur oftst í hrinum og algengustu einkenni eru uppköst og/eða niðurgangur, og er meðgöngutími sýkingar þ.e. tími frá […]

Mygla í tjaldvögnum og tjöldum

Myglueyðing í tjöldum og tjaldvögnum

Það kemur ýmislegt í ljós þegar búið er að taka tjaldvagna og tjaldbúnað úr geymslum, til dæmis „MYGLA“ sem að er ótrúlegar leiðinlegur ferðafélagi. Mygla myndast oft ef að tjaldbúnaði er pakkað saman án þess að leyfa honum að þorna almennilega. Ef að þörf er á því að pakka saman í bleytu þá borgar sig […]