Tag Archives: Mygla

Mygla í tjaldvögnum og tjöldum

Myglueyðing í tjöldum og tjaldvögnum

Er tjaldvagninn eða fellihýsið myglað eftir veturinn? Hjá Kemi færð þú myglueyðandi sótthreinsiefni fyrir tjaldvagna, fellihýsi sem og margan annan ferða- og tjaldbúnað ásamt raka- og vatnsvarnarefnum. Einnig erum við með allt til að þrífa og bóna ferðavagna, hjólhýsi og húsbíla.

Mildex-Q myglueyðandi hreinsiefni

Mildex-Q er öflugt myglueyðandi hreinsiefni

Mildex-Q er sterkt myglueyðandi hreinsiefni sem inniheldur klór. Mildex-Q er notað í margskonar aðstæðum og er auðvelt í notkun. Við notkun á sterkum hreinsiefnum eins og Mildex-Q þarf að passa að ekki séu leifar af öðrum sápum og hreinsiefnum, ef svo er þá þarf að hreinsa það í burtu. Þegar verið er að hreinsa myglu þarf að […]

Hreinsun á vatnslögnum hjólhýsa og húsbíla

Það er nauðsynlegt að hreinsa neysluvatnstanka í fellihýsum, hjólhýsum sem og húsbílum allavega einu sinni á ári helst 2 sinnum. Best er að hreinsa neysluvatnstankana í upphafi ferðaárs. Hér á íslandi standa fellihýsin, hjólhýsi og húsbílar oft hreyfingarlaus yfir vetrartímann og oftast með einhverju vatni í neysluvatns-tankinum. Á geymslutímanum getur vatnið fúlnað í tönkunum og […]

Er ólykt úr þvottavélinni?

Ólykt úr þvottavélinni

Það er rosalega hvimleitt að taka nýþveginn þvott úr þvottavélinni og hann er illa lyktandi! Ef að það er ólykt af þvottinum, eða úr þvottavélinni er það merki þess að sveppur geti verið farinn að myndast. Sveppur (myglusveppur) þrífst á raka og safnast oft fyrir í sápuhólfum, gúmmíköntum og plastlögnum innanvert í þvottavélinni. Myglusveppur sem að […]