Walex efnavara í ferðasalerni

Walex efnavara í ferðasalerni

Ekki vera í fýlu á ferðalaginu

Kemi er með úrval af lyktareyðandi niðurbrotsefnum fyrir allar gerðir af ferðasalernum frá Walex.  Flýta niðurbroti ásamt því að eyða ólykt sem getur komið frá ferðasalernum. Einnig erum við með hreinsiefni sem ætluð eru til að hreinsa safntanka í hjólhýsum, húsbílum, rútum og bátum o.fl.. Vandaðar vörur sem hafa reynst gríðarlega vel.

Einfalt og þæginlegt í notkun

Porta-Pak og Bio-Pak koma í púðaformi og þú setur einfaldlega 1 púða í salernið og sturtar honum niður ásamt 500-1000ml af vatni. Við erum einnig með Bio-Pak og Porta-Por sem eru í fljótandi formi. Bio-Pak er er lyktarlaust en vinnur á sama máta, brýtur niður úrgang og eyðir ólykt.

Hér má sjá nokkur myndbönd frá Walex sem sýnir notkun efnanna.

Ýmsar vörur fyrir ferðavagna

2.484 kr.16.666 kr.
3.120 kr.7.299 kr.
2.680 kr.2.757 kr.
486 kr.899 kr.
Vara væntanleg
1.219 kr.54.986 kr.

Ferðavörur og ferðavagnar

Anti Kim Desinfektion sótthreinsiefni

5.500 kr.

Almenn þrif á ferðavögnum og húsbílum

Hjá Kemi færð þú allt sem þú mögulega þarft til að þrífa og viðhalda ferðavagninum, hjólhýsinu og húsbílnum.

Við bjóðum upp á frábært úrval af hreinsiefnum og bónvörum sem henta á plastefni í tjaldvögnum og hjólhýsum sem og allt til að þrífa glugga, plastglugga og innréttingar.

Cleaner Degreaser hentar vel til að þrífa öll plastefni og er frábært í ferðavagna, húsbíla, hjólhýsi, báta og á aðra fleti úr plasti.

Cleaner Degreaser er líka tilvalið á útigrillið, felgurnar, gólfið í skúrnum, bletti í fatnaði, í heita pottinn og margt fleira. Efnið fæst í nokkrum stærðum.

240 kr.177.390 kr.

Allt í lyktareyðingu