Hreinsi- og sótthreinsiefni fyrir vatnslagnir og vatnsforðatanka húsbíla, ferðavagna og hentar í margskonar önnur vatnslagnakerfi sem eru lokuð. Hreinsar allar gerðir af lögnum og pípum. Fjarlægir óhreinindi og bakteríur úr forðatankinum sem og öllu langakerfinu. Vatnslagnahreinsirinn inniheldur sérstakt blátt litarefni sem gefur til kynna hvenær kerfið er orðið hreint, þ.e.a.s.. Efnið skolast mjög auðveldlega burt með hreinu köldu vatni.
þynningarhlutfall
- Þynning: 3% – 1½ dl á móti 5 lítrum af vatni / 9 dl á móti 30 lítrum af vatni
- Hitastig: Mesta hitastig 60°C
Leiðbeiningar
- Tæmið allt úr lagnakerfinu.
- Bætið blönduðum vatnslagnahreinsi á forðatankinn alveg upp í topp.
- Dælið í gegnum kranakerfið og látið liggja í kerfinu 30 til 60 mínútur.
- Hleypið reglulega 10-20 sekúndur í gegnum kranana á meðan beðið er.
- Tæmið allt úr forðatanki í gegnum kranakerfið
- Hreinsið út með miklu af vatni og látið leka út í gegnum kranakerfið þar til vatnið kemur tært í gegnum kerfið.
** Ef að lagnirnar eru mjög mengaðar, endurtakið allt ferlið.