Vertu í sambandi við okkur

Hjá Kemi starfar góður hópur með víðtæka þekkingu og reynslu úr mismunandi greinum atvinnulífsins.

Hjá okkur er viðskiptavinurinn númer 1 og markmið Kemi er að uppfylla þínar þarfir til framtíðar en ekki skammtíma þannig skapast traust, þekking og gott samstarf. Ef að þú hefur einhverjar spurningar, þarfnast almennra eða ítarlegra upplýsinga um vöru eða þjónustu þá hvetjum við þig til að senda okkur línu á forminu hér til hliðar. Við svörum öllum fyrirspurnum eins fljótt og við mögulega getum. Einnig eru allir velkomnir til okkar að Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík (sjá kort hér að neðan).

Við þökkum þér fyrir að skoða hjá okkur vefsíðuna.

Kær kveðja,
Starfsfólk Kemi ehf

Ef að þú ert að leita að okkur þá finnurðu okkar að Tunguhálsi 10, þar erum við með verslun með fjölbreyttum vörum. Ef að þig vantar vegvísir að versluninni þá geturðu smellt á “Vegvísir að Kemi” eða skoðað kortið neðst á síðunni.

Sendu okkur línu á samskiptaforminu hér að neðan, við svörum öllum fyrirspurnum eins fljótt og hægt er.