Nýtt vörumerki Kemi

Á haustdögunm 2021 kynntum við nýtt vörumerki Kemi ehf. Vörumerkinu er ætlað að sýna flæði á vörum inn og út úr vöruhúsi Kemi ásamt því að vera með breytta stafagerð.

Hér fyrir neðan má sjá myndband sem sýnir breytingu á vörumerkinu frá því sem það var yfir í það nýja.