Nóróveirusýking og umgangspestir

Hvað er Nóróveira? Nóróveira er flokkur skyldra veira sem valda sýkingu í smágirni (þarmasýking), Nóróveira er bráðsmitandi og berst mjög auðveldlega manna á milli og hægt er að sýkjast oftar en einu sinni af hennar völdum. Sýkingin kemur oftst í hrinum og algengustu einkenni eru uppköst og/eða niðurgangur, og er meðgöngutími sýkingar þ.e. tími frá […]

Er ólykt úr þvottavélinni?

Ólykt úr þvottavélinni

Það er rosalega hvimleitt að taka nýþveginn þvott úr þvottavélinni og hann er illa lyktandi! Ef að það er ólykt af þvottinum, eða úr þvottavélinni er það merki þess að sveppur geti verið farinn að myndast. Sveppur (myglusveppur) þrífst á raka og safnast oft fyrir í sápuhólfum, gúmmíköntum og plastlögnum innanvert í þvottavélinni. Myglusveppur sem að […]