3M 4530 er léttur, þægilegur en mjög sterkur einnota vinnugalli sem að hentar til margra hluta. Gallinn er blár að lit en með hvítan þríhyrning á baki. Gallinn var hannaður til þess að verja þig gegn:
-
Vökva slettum: Týpu 6 (EN 13034)
-
Ryki: Týpu 5 ( EN ISO 13982-1:2004) fyrir leka innávið
-
Stöðurafmagni bæði að innan sem og utan (EN 1149-1:2006/ EN 1149-5:2008)
Gallinn er með rennilás og yfirleggi yfir rennilásinn, hann er með teygjum við úlnliðinn og yfir ökklana. Gallinn er úr polypropylene efni sem að andar (kemur í veg fyrir mikla hitamyndun í gallanum) og efnið er varið gegn logum og glóð. Hannaður með það í huga að notast utan yfir fatnað. Ver viðkomandi geng ryki og skvettum. Gallinn er með “Anti static” húðun innan og utan á gallanum ver viðkomandi gegn hleðsu og afhleðsu stöðurafmangs, hetta sem situr þægilega á höfði, gallinn er styrktur í klofið og er hann því sterkar þegar verið er að beygja sig.