3M Scotch® Filament Tape 8915
Glært strigalímband sem er sérstyrkt með glertrefjum langsum ( eftir rúllunni). Glær Scotchpro™ polypropylene filma sem er bakhluti límbandsins veitir góðan styrk / stuðning og er mjög þolið gegn vætu o.fl.. 8915 strigalímbandið er sérstaklega hannað með það í huga að veita góða límingu, mikinn styrk og að skilja ekki eftir sig límrestar og bletti (þetta á við flest yfirborð)
- Breidd: 18mm
- Lengd: 50mtr
- Þykkt: 150 míkron (0.15 mm)
Bestu geymsluskilyrði eru á dimmum og þurrum stað og við 4-26°C ( æskilegast er að vera með raka í 40-50 %)