Efnavöruskápur úr gulu polyethylene plasti. Efnavöruskáparnir eru vottaðir undir margskonar efnavöru, í fylgiskjölum er hægt að sjá efnaþolslista. PSC3 hentar fyrir 200-210 lítra tunnu. Skápurinn er ekki með hillu, skápurinn er með hurð sem hægt er að læsa. PSC3 skápurinn er með innbyggða safnþró sem tekur við allt að 225 lítrum af vökva.
Upplýsingar
- Dýpt: 740 mm
- Breidd: 920 mm
- Hæð: 1835 mm
- Þyngd: 50 kg
- Safnþró: 225 ltr
- Burðarþol hillu í botni: 300 kg
Ef að verið er að leita að skápum með hillum þá koma PSC1, PSC2, PSC4 & PSC5 hillum sem hægt er að taka úr þeim.
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum