TotalEnergies Nevastane XSH er matvælavottuð gírolía (fæst frá ISO seigjustaðli frá: 150 upp í 460) er mælt með á gíra, kúlu- og keflalegur sem eru undir miklu álagi í matvælavinnslum og matvælaiðnaði. Nevastane XSH hentar einnig vel á keðjur, færibönd o.fl. í matvælavinnslum og matvælaiðnaði.
Nevastane XSH er 100% synþetísk olía sem veitir gríðarlega góða smurningu og vörn.
Nevastane XSH olíurnar henta sérstaklega vel þar sem tilfallandi snertingu við matvæli er möguleiki.
Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum
- DIN 51502 CLP HC
- DIN 51502 CLP HC 460
- DIN 51517-3 CLP
- FDA 21 CFR
- HALAL APPROVED
- ISO 12925-1 CKD
- ISO 21469
- ISO 6743-6 CKC
- ISO 6743-6 CKD
- KOSHER APPROVED
- NSF H1
Mætir þörfum
- BREVINI MACHINES
- KHS K0001
- ZAE-ANTRIEBSSYSTEME GEARBOX