Nevastane AW er matvælavottaður glussi sem er ætlaður fyrir háþrýst glusskerfi / vökvakerfi sem og smurefni í loftkerfi í matvælavinnslum. Mælt er með notkun á Nevastane AW olíunni ef að möguleiki er að smurefnið gæti komist í snertingu við matvæli t.d. vegna óhapps.
Matvælavottað NSF H1 með eftirfarandi skráningarnúmer
- NEVASTANE AW 22: No 123142
- NEVASTANE AW 32: No 123522
- NEVASTANE AW 46: No 123522
- NEVASTANE AW 68: No 123525
Upplýsingar um matvælavottanir
- Uppfyllir kröfur FDA kafli 21 CFR, 178.3570.
Staðlar:
- ISO 6743-4 HM
- NSF H1
- Kosher
- ISO 21469
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum