Multis Complex SHD 100 er mjög álagsþolin smurfeiti sem inniheldur litíumkomplex (fjölþætt efnasamband litíums). Multis Complex SHD 100 hentar mjög vel fyrir háhraða legur s.s. rafmótora og viftur þar sem langt getur verið á milli smurningar. Multis Complex SHD 100 er sérstalega hönnuð til notkunar í kulda eða allt frá -50°C og allt upp í +160°C hita. Feitin heldur eiginleikum sínum vel við háan hita og er með góða vörn gegn tæringu og við blautar aðstæður.
Upplýsingar
NLGI tala: 2
Litur: Gulleit
Vinnuhitasvið: frá -50°C upp í +160°C
Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum
ISO 6743-9: L-XEEHB 2
DIN 51502: KP2P- 50