Smurolía 10W-40 Rubia Works 4000

Vörunúmer

34.714 kr.230.897 kr.

TotalEnergies Rubia Works 4000 er sérstaklega góð smurolía fyrir vinnuvélar og tæki sem notuð eru utan vega t.d. í námum, malarvinnslum o.fl. þar sem verið er að leitast eftir API CK-4 eða CJ-4 staðli. Einnig má nota TotalEnergies Rubia Works 4000 á stórar vörubifreiðar og tæki sem aka um vegi landsins. Smurolían er mjög álagsþolin og er gefin upp fyrir langtíma notkun. Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum

Fylgiskjöl

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: , Vörumerki: