WD-40® Specialist® Cutting Oil er blanda af smurefnum sem og aukefnum sem þola mikinn þrýsting og núning. Það er hannað til að auðvelda vélræna vinnslu málma, draga úr hitamyndun og viðnámi. Það stuðlar að lengri endingu bora, skurðarverkfæra o.s.frv.
WD-40 skerolía með röri 400ml
Vörunúmer 47381
3.510 kr.
WD-40® Specialist® Cutting Oil er blanda af smurefnum sem og aukefnum sem þola mikinn þrýsting og núning. Það er hannað til að auðvelda vélræna vinnslu málma, draga úr hitamyndun og viðnámi. Það stuðlar að lengri endingu bora, skurðarverkfæra o.s.frv.
Fylgiskjöl
Tæknilýsing
Á lager
Hvar er varan til?
Þyngd | 0,4 kg |
---|---|
Magn | |
Framleiðandi |
Vörumerki
WD-40
WD-40 er vörumerki sem mjög margir þekkja og á sér langa sögu. Algengasta smurefnið er WD-40 Multi-Use, það smurefni stendur jafnt hjá fagmönnum, í bílskúrum sem og í fjölmörgum skápum á heimilum. WD-40 Býður upp á fjölbreytt úrval af smurefnum í spreybrúsum og þar af auki fæst það í fjölbreyttum útfærslum af spreybrúsum. Einnig bjóða við upp á WD-40 í fljótandi formi fyrir þá sem nota það í miklu mæli, þá er hægt að nota það í úðakút eða handvirkan úðabrúsa.
Kemi ehf er umboðsaðili WD-40 á íslandi, við erum með úrval af smurefnum frá þeim.