3M Cubitron II er bylting í fíber slípiskífum og eru gerðar úr nýrri tækni frá 3M. Sérstaklega og nákvæmt skornar keramik flísar eru á skífunni. Slípunin verður jafnari fyrir vikið og nákvæmari, eyðslan á keramik flísunum á skífunni við notkun verður jöfn og diskurinn eyðist ekki eins hratt.
Slípunin á efninu verður jöfn og efnið hitnar ekki eða myndar bláma á efninu eins og það myndi gera með öðrum gerðum af skífum.
Hægt er að fá 3M Cubitron II slípiskífurnar (fíber) bæði fyrir svart stál og ryðfrítt stál og í eftirfarandi grófleika:
- Cubitron II 982C fyrir svart stál
- Cubitron II 987C fyrir ryðfrítt stál