Bensínbrúsi grænn “Jerry Can” 20L

Vörunúmer 066 jc20g

14.590 kr.

Brúsi “Jerry Can” sem tekur 20 lítra af vökva s.s. bensíni, dísil, olíu, vatni eða alkahól byggðum vökva. Brúsinn er úr 0,9mm stáli sem er með eldsneytisþolnum samskeytum. Tappinn er með lekavörn sem kemur í veg fyrir leka, sama hvort hann er standandi eða liggjandi. Hægt er að fá stút á brúsann með sveigjanlegum barka með vörunúmer 066 JC20G/S. Brúsinn er grænn að lit.

Á lager

Vörumerki: Sealey

Það er magn afsláttur á þessarri vöru í kassavís !

x

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 066 jc20g Flokkur: Stikkorð: , ,
Sealey