Bremsuhlutir

Bosch býður upp á eitt mesta úrval bremsuhluta í heiminum, þeir framleiða alla bremsuhluti eftir ströngustu stöðlum og notar bestu fáanlegu hráefni í samræmi við staðla bílaframleiðenda. Bosch hefur framleitt bremsuhluti í bifreiðar í tæplega heila öld og er samstarfsaðili fjölda bifreiðaframleiðenda. Framleiðslugallar hjá Bosch eru afar fátíðir og því er sjaldgæft að endurtaka þurfi viðgerðir ef Bosch bremsuhlutir eru notaðir.

Þú færð Bosch bremsudiska, bremsuklossa, bremsuborða, bremsudælur og bremsuskálar. Við eigum líka til allar gerðir af bremsuvökva á lager sem og dælubúnað til að fylla á og lofttæma bremsukerfið.

Öryggi í umferðinni er mikilvægast og þar skipta traustar bremsur mestu máli.

Sendu okkur fyrirspurn um bremsuhluti

Á forminu hér að neðan getur þú sent okkur fyrirspurn varðandi bremsuhluti frá Bosch sem þig vantar. Við svörum þér eins fljótt og auðið er.

Athugið að þeir varahlutir sem eru ekki til á lager hér hjá okkur taka einungis 2-3 virka daga að berast okkur.


  Við bjóðum við eftirfarandi bílavarahluti frá Bosch

  Olíusíur

  Alternatorar

  Spíssar

  Loftsíur

  Startarar

  Stýrisvélar

  Kerti

  Tímareimar og sett

  Olíuverk

  Rúðuþurrkur

  Rafgeymar

  Skynjarar

  Og að sjálfsögðu margar fleiri vörur frá bosch…