Svartur föstudagur
frábær tilboð
Black friday er ávallt föstudagurinn sem er strax á eftir Thanksgiving (þakkargjörðarhátíðinni). Dagurinn er vel þekktur sem mikill tilboðsdagur í verslunum og við hjá Kemi birtum góð tilboð í tilefni hans, þau má sjá í vefverslun sem og verslun okkar.